Nokia N93 - Vefstillingar

background image

Vefstillingar

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

og svo úr eftirfarandi:

Aðgangsstaður

—Til að breyta sjálfvöldum aðgangsstað.

Sjá „Tenging“ á bls. 106. Sumir eða allir aðgangsstaðir
gætu verið forstilltir fyrir tækið af þjónustuveitunni og því
er ekki víst að hægt sé að breyta þeim, búa þá til eða
fjarlægja.

Hle. mynda & hljóða

—Veldu hvort þú vilt hlaða niður

myndum þegar þú vafrar. Ef þú velur

Nei

geturðu valið

Valkostir

>

Sýna myndir

til að hlaða niður myndum síðar.

Leturstærð

—Til að velja leturstærðina.

Sjálfvalin kóðun

—Til að velja aðra kóðun ef stafir birtast

ekki á réttan hátt (fer eftir tungumáli).

Sjálfvirk bókamerki

—Til að kveikja eða slökkva á sjálfvirkri

vistun bókamerkja. Ef þú vilt halda áfram að vista
bókamerki sjálfkrafa, en ekki birta möppuna í
bókamerkjaskjánum, skaltu velja

Fela möppu

.

Skjástærð

—Til að velja hvað birtist þegar þú vafrar:

Bara valda takka

eða

Allur skjár

.

Heimasíða

—Til að velja heimasíðuna.

Leitarsíða

—Til að velja hvaða síða opnast þegar

þú velur

Valm. í leiðarkerfi

>

Opna leitarsíðu

í

bókamerkjaskjánum eða þegar þú vafrar.

Hljóðstyrkur

—Ef þú vilt að vafrinn spili hljóð af vefsíðum

skaltu velja hljóðstyrkinn.

Sækja

—Ef þú vilt að útlit síðunnar birtist eins nákvæmlega

og hægt er í

Lítill skjár

skaltu velja

Út frá gæðum

. Ef þú

vilt ekki hlaða niður ytri CSS-stílsniðum skaltu velja

Út frá

hraða

.

Fótspor

—Til að kveikja eða slökkva á móttöku og sendingu

fótspora (cookies).

Java/ECMA forskrift

—Til að leyfa eða leyfa ekki

forskriftir.

Öryggisviðvaranir

—Til að fela eða birta öryggisviðvaranir.

Staðf. DTMF-send.

—Til að velja hvort staðfesta þurfi

sendingu DTMF-tóna meðan á símtali stendur. Sjá einnig
„Valkostir meðan á símtali stendur“ á bls. 64.