Niðurhal og kaup á hlutum
Hægt er að hlaða niður hlutum eins og hringitónum,
myndum, skjátáknum símafyrirtækis, þemum og
myndinnskotum. Sumir þessara hluta eru ókeypis á
meðan aðrir eru til sölu. Hlutir sem hlaðið er niður eru
meðhöndlaðir af viðeigandi forritum tækisins. T.d. er
ljósmynd sem hlaðið hefur verið niður vistuð í
Gallerí
.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit
og annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d. forrit með
Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með Java
Verified™.
1
Til að hlaða niður hlut skaltu skruna að tengli hans
og ýta á
.
2
Veldu viðeigandi valkost til að kaupa hlutinn
(t.d. „Kaupa“).
3
Lestu vandlega allar upplýsingar.
Veldu
Samþykk.
til að halda áfram að hlaða honum
niður. Veldu
Hætta við
til að hætta við niðurhalið.